Afhendingarskilmálar

Um leið og greiðsla hefur verið samþykkt og færð af kreditkorti notandands þá fær notandinn sendan tölvupóst með link á þann vöruflokk er hann pantaði. Þær vörur sem ekki eru rafrænar eru sendar á uppgefið heimilisfang notandands með Íslandspósti. Ef þú pantar hjá okkour fyrir kl. 12.00 á virkum dögum, þá er órafræn sending send samdægurs í póst, sem afhendir hann næsta virka dag á eftir á tímabilinu 17-22 og ætti að jafnaði að berast 1-3 virkum dögum eftir pöntun.